velkomin á Von mathús

Kokteilar, stemning og góður matur

Frábært andrúmsloft við gömlu höfnina í Hafnarfirði

ÞAR SEM MATARGÆÐINGAr mætast

Hvort sem um er að ræða hátíðarkvöldverð eða afslappaðan hádegisverð, geta gestir okkar á  notið girnilegra rétta sem ástríðufullir matreiðslumenn hafa undirbúið, auk glæsilegs úrvals af drykkjum.

Staðurinn skartar blöndu af rústískri og nútímalegri hönnun. Matseðill inniheldur girnilega rétti sem eru elduðir af ástríðu af okkar meistarakokkum.