velkomin á Von mathús
Kokteilar, stemning og góður matur
Frábært andrúmsloft við gömlu höfnina í Hafnarfirði
ÞAR SEM MATARGÆÐINGAr mætast
Hvort sem um er að ræða hátíðarkvöldverð eða afslappaðan hádegisverð, geta gestir okkar á notið girnilegra rétta sem ástríðufullir matreiðslumenn hafa undirbúið, auk glæsilegs úrvals af drykkjum.