ÁRSTÍÐARBUNDIN ÍSLENSK MATARGERÐ

ÁSTRÍÐA FYRIR MATARGERÐ

Matseðill
Helgarbröns

Hugmyndina að því að opna VON má helst rekja til brennandi áhuga og ástríðu þeirra Einars Hjaltasonar og Kristjönu Þuru Bergþórsdóttur á matargerð og rekstri veitingarhúsa, en staðsetningin, og eftirspurnin eftir fjölbreyttri og „local“ matarmenningu, spiluðu einnig stóra rullu þegar ákveðið var láta þennan draum rætast og hefja framkvæmdir.

Opnunartími

Mán: LOKAÐ
Þri – Fös: Hádegi 11:30 – 14:00 / Kvöld 17:30 – 21:00 (Föstud. til 22:00)
Laug: Bröns 11:30 – 14:00 / kvöld 17:30 – 22:00
Sun: Bröns 11:30 – 14:00 / Sun. kvöld LOKAÐ (Vetur)

**Þri – Föst Hádegi – Réttir dagsins.
Verð frá 1.490 – 2.190 kr. (súpa, salat, fiskur- og kjötréttur dagsins)
Hægt er að sjá seðil dagsins á facebook.com/vonmathus

HAPPY HOUR frá 16:00 – 18:00

Meira um okkur

HEIMILISLEGT ANDRÚMSLOFT

Heimilislegt og persónulegt andrúmsloft blandað faglegri þjónustu.

logo-trans-white