ÁRSTÍÐARBUNDIN ÍSLENSK MATARGERÐ

ÁSTRÍÐA FYRIR MATARGERÐ

Jól 2017
Matseðill
Helgarbröns

Hugmyndina að því að opna VON má helst rekja til brennandi áhuga og ástríðu þeirra Einars Hjaltasonar og Kristjönu Þuru Bergþórsdóttur á matargerð og rekstri veitingarhúsa, en staðsetningin, og eftirspurnin eftir fjölbreyttri og „local“ matarmenningu, spiluðu einnig stóra rullu þegar ákveðið var láta þennan draum rætast og hefja framkvæmdir.

Opnunartími

31. desember: Einungis opið frá 18:00-21:00. Húsið lokar kl. 23:00 (Þriggja rétta seðill á 8.900 á mann)

Vetrarlokun: 1. – 11. janúar 2018 (Opið venjulega frá 11:30, föstud. 12. janúar 2018)
Mán:
LOKAÐ
Þri – Fös: Hádegi 11:30 – 14:00 / Kvöld 17:30 – 21:00 (Föstud. til 22:00)
Laug: Bröns 11:30 – 14:00 / kvöld 17:30 – 22:00
Sun: Bröns 11:30 – 14:00 / Sun. kvöld LOKAÐ (Vetur)

**Þri – Föst Hádegi – Réttir dagsins.
Verð frá 1.490 – 2.190 kr. (súpa, salat, fiskur- og kjötréttur dagsins)
Hægt er að sjá seðil dagsins á facebook.com/vonmathus

HAPPY HOUR frá 16:00 – 18:00

Meira um okkur

HEIMILISLEGT ANDRÚMSLOFT

Heimilislegt og persónulegt andrúmsloft blandað faglegri þjónustu.

logo-trans-white