Matseðill

Skoða nánar

Samsettir seðlar

Skoða nánar

SMÁRÉTTIR

Gulrætur 2390 kr. (V)

Kúmen, graskersfræ, appelsínur, kóríander

Langa cheviche 2500 kr.

Söl, heslihnetur, jarðskokkar

Risotto 2500 kr.

Sveppir, parmesan, sítróna

Grafið lamb 2900 kr.

Nípu og lauk krem, fáfnisgrasmæjó, rúgbrauð, sinnepsfræ

SNAKK SEÐILL

ÓLÍVUR 690 kr.

Marineraðar

Hnetumix 690 kr.

Rósmarín, sjávarsalt

Harðfiskur 1200 kr.

Þeytt smjör, hvannarfræ

AÐALRÉTTIR

Salat 2600 / 3400 kr.

grafin bleikja, piparrótar mæjó, agúrkur, hreðka, pekan hnetur

Eggaldin 2600 / 3400 kr. (V)

Kjúklingabaunir, tómatar, eldpipar, fræ

Léttsaltaður Þorskur 4200 kr.

Kartöflumús, brokkolí, rauðlaukur, smjörsósa, basil

Lamb sirloin 5200 kr.

kartöflur, papríka, hrásalat, capers, soðgljái

Barnaréttir 1490 kr.

Fiskur / lamb / Grænmetis, smælki kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttir

Pönnukaka 1790 kr. (V)

Perur, möndlur, ástaraldin og kókos ís

Gulrótarkaka 1790 kr.

Karrý og hvítsúkkulaði ganache, cashew hnetu nougatine

Verið velkomin

logo-trans-white