Matseðill

Skoða nánar

Samsettir seðlar

Skoða nánar

SMÁRÉTTIR

Rauðrófur 2390 kr. (V)

Greip, pekan hnetur, gremolada

Bleikja 2600 kr.

Skyr, perlubygg, agúrka, laukur, piparrót

Grafið Lamb 2900 kr.

Nípu og laukkrem, fáfnisgrasmæjó, rúgbrauð, sinnepsfræ

Síld Smörre 2900 kr.

Rúgbrauð, kartöflur, sýrður laukur, egg, karrý mæjó

Hreindýra Parfait 2900 kr.

Bláberjasulta, grillað brauð

SNAKK SEÐILL

ÓLÍVUR 690 kr.

Marineraðar

Hnetumix 690 kr.

Rósmarín, sjávarsalt

Harðfiskur 1200 kr.

Þeytt smjör, hvannarfræ

AÐALRÉTTIR

Salat 2600 / 3400 kr.

Reykt ýsa, græn epli, sýrður rjómi, stökkt brauð

Grasker 2600 / 3400 kr. (V)

Bulgur, sveppir, sveppasósa, rifsber, rauðkál

Þorskur 4200 kr.

Sellerírót, vínber, heslihnetur, grænkál, brúnt smjör

Lamba sirloin 5200 kr.

Brúnkál, rófur, bakað hvítlauks eggjakrem, capers

Barnaréttir 1490 kr.

Fiskur / lamb / Grænmetis, smælki kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttir

Brómber 1790 kr. (V)

Sagó grjón, graskersfræ, brómberja sorbet

CRÈME BRÛLÉE 1790 kr.

Kardimommur, vanilluís, kakó crumble

Verið velkomin

logo-trans-white