Matseðill

Skoða nánar

Samsettir seðlar

Skoða nánar

SMÁRÉTTIR

Blómkál 2150 kr. (V)

Grænkál, eldpipar, graskersfræ

 

Rauðrófugrafin Bleikja 2500 kr.

Rauðrófur, sýrður rjómi, capers

Grafið Lamb 2500 kr.

Jarðskokkar, hvítkál, fáfnisgras eggjakrem

Síld 2900 kr.

Rúgbrauð, egg, karrý mæjó, kartöflur, laukur

LÉTTIR RÉTTIR

Villisveppasúpa 2150 / 2900 kr.

Rjómaostur, heslihnetur

Nípa 2150 kr.

Perlubygg, eggaldin, greipaldin, dijonnaise

Reykt Ýsa 2500 kr.

Salat, hnúðkál, agúrkur, brauðteningar, piparrótardressing

 

AÐALRÉTTIR

Fiskur Dagsins 3800 kr.

ferskur fiskur dagsins

Karfi 3.990 kr.

Kartöflumús, rósakál, smjörsósa, reyktur lax

Reykt Ýsa 3200 kr.

Salat, hnúðkál, agúrkur, brauðteningar, piparrótardressing

Nípa 2900 kr. (V)

Perlubygg, eggaldin, greipaldin, dijonnaise

Reyktur Kjúklingur 4.990 kr.

Lauk kartöflupressa, rauðkál, epli, soðgljái

 

Barnaréttir 1.490 kr.

Fiskur / Reyktur kjúklingur, smælki kartöflur, grænmeti og sósa.

Eftirréttir

Vegan eftirréttur: Spyrjið þjón

Brownie 1.590 kr.

Perur, furuhnetur, karamella, vanilluís

CREME BRULÉE 1.590 kr.

Kardimommur, limelauf, sítrónusorbet, kakómulningur

 

Verið velkomin

logo-trans-white